Uppskriftir

Fiskur er ákaflega hollt og gott hráefni sem gaman er að gera elda og gera tilraunir með. Saltfiskur er sífellt að verða vinsælli í ýmsa rétti.
Hérna fyrir neðan má finna ýmsar uppskrifir að saltfiskréttum, sem og öðrum fiskréttum.

Bon Appetit!

Grillaður Saltfiskur –  Sumarlegur og ljúffengur

Grillaður Saltfiskur – Sumarlegur og ljúffengur

Hér er ljúffengur og einfaldur saltfiskréttur sem auðvelt er að útbúa og kemur skemmtilega á óvart í greillveislunni í sumar....

Suðrænt saltfisksalat

Suðrænt saltfisksalat

Hér er einfaldur og jafnframt sérlega ljúffengur forréttur sem slær alltaf í gegn. Fyrir 6 manns. Hráefni: Útvatnaður eða sérútvatnaður...

Saltfiskplokkari

Fátt finnst okkur betra en heitur saltfiskplokkari með þrumara á kantinum. Hér er einföld og góð uppskrift fyrir tvo til...

Einfaldur saltfiskréttur á la Evaly

Einfaldur saltfiskréttur á la Evaly

Hér er ein einföld en jafnframt ljúffeng uppskrift að steiktum saltfiski sem við kjósum að kalla Saltfiskréttur á la Evaly....

Saltfiskpizza

Saltfiskpizza er gríðavinsæl í Suður Evrópu og Mið- og Suður Ameríku og þykir saltfiskur þar sem álegg á pizzu eins...

Ýsa í veislubúningi

Ýsa í veislubúningi

1 laukur 1 rauð paprika söxuð 1 græn paprika söxuð 1/2 dós ananaskurl 1 dós rækjuost 1 1/2 dl rjóma...

Verðlaunauppskrift á Matur-inn

Verðlaunauppskrift á Matur-inn

4 vænir útvatnaðir saltfiskhnakkar frá Ektafiski 4 bökunarkartöflur 6 gulrætur 1 rófa 1 laukur 1/2 spergilkálshaus 1/2 rjómi 3 dl...

Steiktur saltfiskur að Katelónskum hætti

Steiktur saltfiskur að Katelónskum hætti

handa 6 1 – 1.2 kg. saltfiskur – hnakkastykki frá Ektafiski 1 dl. ólífuolía 1 stk. saxaður laukur 5 stk....

Saltfiskur með rjómasoðnu spínati

Saltfiskur með rjómasoðnu spínati

1.4 kg. saltfiskur – hnakki frá Ektafiski 1 dl. ólífuolía 600 g. ferskt spínat 4 skalottulaukar 1 græn paprika 10...

Saltfiskur á miðjarðarhafsvísu

Saltfiskur á miðjarðarhafsvísu

800 gr sérútvatnaður saltfiskur hveiti, eftir þörfum hvítur pipar 1/2 hvítlaukur 1/2 dl olía 1 dós niðurskorinn tómatur 1 krukka...

Gómsætar gellur

Gómsætar gellur

300 g ferskar gellur 2 msk. steinselja, söxuð smátt ½ meðalstór gulrót ¼ stk paprika, rauð ¼ stk paprika, gul...

Saltfiskur úr Stykkishólmi

Saltfiskur úr Stykkishólmi

1 kg. útvatnaður saltfiskur 2 dósir niðursoðnir tómatar 1 dós tómatpuré 3 feit og pattaraleg hvílauksrif 1 zucchini 1 blaðlaukur...

Saltfisksalat með ætiþistli, sólþurrkuðum tómötum og eggjum

Saltfisksalat með ætiþistli, sólþurrkuðum tómötum og eggjum

Hér er afara einfalt en ljúffengt salat sem við mælum með að þið prófið. Fyrir sex manns. 500 g saltfiskur...

Saltfisksnittur

Þessi frábæri saltfiskréttur kemur frá Alberti Eiríkssyni sem er rómaður fyrir hollan og góðan mat og virðingu fyrir hráefninu. 800...

Saltfiskklattar frá Puerto Rico (Bacalaitos)

Saltfiskklattar frá Puerto Rico (Bacalaitos)

Saltfiskklattar frá Puerto Rico eða Bacalaitos er ljúffengur smáréttur sem nýtur mikilla vinsælda í Puerto Rico og Dóminíska Lýðveldinu. Bacalaitos...