Uppskriftir

Fiskur er ákaflega hollt og gott hráefni sem gaman er að gera elda og gera tilraunir með. Saltfiskur er sífellt að verða vinsælli í ýmsa rétti.
Hérna fyrir neðan má finna ýmsar uppskrifir að saltfiskréttum, sem og öðrum fiskréttum.

Bon Appetit!