Grillaður Saltfiskur –  Sumarlegur og ljúffengur

Grillaður Saltfiskur – Sumarlegur og ljúffengur

Hér er ljúffengur og einfaldur saltfiskréttur sem auðvelt er að útbúa og kemur skemmtilega á óvart í grillveislunni í sumar. Hráefni: Sérútvatnaður saltfiskur eða saltfisksteikur (Lomos Extra eða Selectos steikurnar fást m.a. í verslunum Hagkaupa og í Fjarðarkaupum)...
Suðrænt saltfisksalat

Suðrænt saltfisksalat

Hér er einfaldur og jafnframt sérlega ljúffengur forréttur sem slær alltaf í gegn. Fyrir 6 manns. Hráefni: Útvatnaður eða sérútvatnaður saltfiskur frá Ektafiski, 800 – 1.000 gr. Sólþurrkaðir tómatar í olíu Grænar ólífur m/papríku Svartur pipar Valkvætt: Kapers,...
Saltfiskplokkari

Saltfiskplokkari

Fátt finnst okkur betra en heitur saltfiskplokkari með þrumara á kantinum. Hér er einföld og góð uppskrift fyrir tvo til þrjá sem við þreytumst seint á að mæla með. 500gr útvatnaður saltfiskur 1 laukur 1 púrrulaukur 1 askja rjómaostur 1 lítill gráðostur 1 rjómaostur...
Einfaldur saltfiskréttur á la Evaly

Einfaldur saltfiskréttur á la Evaly

Hér er ein einföld en jafnframt ljúffeng uppskrift að steiktum saltfiski sem við kjósum að kalla Saltfiskréttur á la Evaly. Sérútvatnaður saltfiskur frá Ekta fiski, magn eftir þörfum Hveiti Hvítlaukspipar Veltið saltfiskstykkjunum upp úr hveiti og kryddið vel með...
Saltfiskpizza

Saltfiskpizza

Saltfiskpizza er gríðavinsæl í Suður Evrópu og Mið- og Suður Ameríku og þykir saltfiskur þar sem álegg á pizzu eins sjálfsagður og pepperoni á Íslandi.  Hér er einföld uppskirft að saltfiskpizzu sem við fáum hreinlega ekki nóg af. Álegg: 500 g sérútvatnaður saltfiskur...

Ýsa í veislubúningi

1 laukur 1 rauð paprika söxuð 1 græn paprika söxuð 1/2 dós ananaskurl 1 dós rækjuost 1 1/2 dl rjóma 1 tsk salt 1/2 tsk sítrónupipar 1 tsk karrý 1 súputeningur Fiskurinn skorin í sneiðar eða bita og léttsteiktur í olíu. Raðið sneiðunum í eldfast mót. Setjið smá olíu á...