Hér er ein einföld en jafnframt ljúffeng uppskrift að steiktum saltfiski sem við
kjósum að kalla Saltfiskréttur á la Evaly.

  • Sérútvatnaður saltfiskur frá Ekta fiski, magn eftir þörfum
  • Hveiti
  • Hvítlaukspipar

Veltið saltfiskstykkjunum upp úr hveiti og kryddið vel með hvítlaukspipar.
Steikið þau á báðum hliðum í vel heitri olíu þar til þau verða ljósbrún.

Berið fram með td. kartöflum og fersku salati með sólþurrkuðum tómötum og fetaosti.

¡Buen provecho!

0
    0
    Your Cart
    Your cart is emptyReturn to Shop