– SÍÐAN 1940 –
Ektafiskur framleiðir ljúffengan útvatnaðan og sérútvatnaðan saltfisk úr gæða íslenskum hráefnum
Nú getur þú pantað gæða fisk beint frá Ektafiski í 5 kg kössum. Afgreitt næsta virka dag. Sent á næstu starfsstöð Flytjanda samkvæmt þeirra verðskrá, þar er hann geymdur í frysti.
-
Bleikjuflök – 5 kg
17.800kr. með vsk. -
Lomos Extra – Stórar saltfisksteikur 5 kg
15.900kr. með vsk. -
Lomos selectos – Sérvaldar minni saltfisksteikur – 5 kg
14.800kr. með vsk. -
Útvatnaður saltfiskur til suðu, tilbúinn í pottinn.
14.600kr. með vsk. -
Léttsaltaðar gellur – 5 kg
14.600kr. með vsk. -
Reykt ýsa – 5 kg
14.500kr. með vsk. -
Óútvatnaður saltfiskur 5 kg
13.800kr. með vsk. -
Harðfiskur 1kg
12.000kr. með vsk. -
Heilsufiskibollur – 5 kg
11.600kr. með vsk. -
Þorskbitar – 5kg
10.850kr. með vsk. -
Frosnir ýsubitar 5 kg
10.600kr. með vsk. -
Saltfiskfiðrildi – 5 kg
7.990kr. með vsk. -
Útvötnuð þunnildi – 5 kg
7.990kr. með vsk. -
Útvatnað saltfiskkurl – 5kg
7.990kr. með vsk. -
Saltsteinn
2.356kr. – 4.588kr. með vsk.
Útvatnaður saltfiskur
Útvatnaði saltfiskurinn frá Ektafiski er tilbúinn í pottinn. Hann er sérstaklega unninn til að vera bragðgóður eins og saltfiskur á að vera. Hann hentar ekki vel í rétti sem á að krydda eða salta frekar.
Sérútvatnaður saltfiskur
Sérútvatnaði saltfiskurinn frá Ektafiski er útvatnaður lengur en sá gamli góði. Hann er mildari og bragðminni og hentar vel þegar saltfiskbragðið á ekki að vera ríkjandi, til dæmis á pizzuna og í kryddaða saltfiskrétti.
Ljúffengar fiskiuppskriftir
Grískur sítrónu/hvítlauks saltfiskur
Albert Eiríksson heldur úti einum vinsælasta og flottasta uppskriftavef landsins, alberteldar.com - Við buðum honum í...
Grillaður Saltfiskur – Sumarlegur og ljúffengur
Hér er ljúffengur og einfaldur saltfiskréttur sem auðvelt er að útbúa og kemur skemmtilega á óvart í grillveislunni í...
Suðrænt saltfisksalat
Hér er einfaldur og jafnframt sérlega ljúffengur forréttur sem slær alltaf í gegn. Fyrir 6 manns. Hráefni: Útvatnaður...