


Saltfiskpizza
Saltfiskpizza er gríðavinsæl í Suður Evrópu og Mið- og Suður Ameríku og þykir saltfiskur þar sem álegg á pizzu eins sjálfsagður og pepperoni á Íslandi. Hér er einföld uppskirft að saltfiskpizzu sem við fáum hreinlega ekki nóg af. Álegg: 500 g sérútvatnaður saltfiskur...Ektafiskur í franska tímaritinu Produits de la mer
Fjallað var um Ekta fisk í júní útgáfu franska tímaritsins ‘Produits de la mer’. Þar er sagt frá starfsemi Ekta fisks og þeirri nýtingu á hráefninu sem við höfum að leiðarljósi