Posts by ektafiskur

Saltfiskur úr Stykkishólmi

Saltfiskur úr Stykkishólmi

1 kg. útvatnaður saltfiskur 2 dósir niðursoðnir tómatar 1 dós tómatpuré 3 feit og pattaraleg hvílauksrif 1 zucchini 1 blaðlaukur...

Saltfisksalat með ætiþistli, sólþurrkuðum tómötum og eggjum

Saltfisksalat með ætiþistli, sólþurrkuðum tómötum og eggjum

Hér er afara einfalt en ljúffengt salat sem við mælum með að þið prófið. Fyrir sex manns. 500 g saltfiskur...

Saltfisksnittur

Þessi frábæri saltfiskréttur kemur frá Alberti Eiríkssyni sem er rómaður fyrir hollan og góðan mat og virðingu fyrir hráefninu. 800...

Saltfiskklattar frá Puerto Rico (Bacalaitos)

Saltfiskklattar frá Puerto Rico (Bacalaitos)

Saltfiskklattar frá Puerto Rico eða Bacalaitos er ljúffengur smáréttur sem nýtur mikilla vinsælda í Puerto Rico og Dóminíska Lýðveldinu. Bacalaitos...

Saltfiskforréttur frá Hebu

Saltfiskforréttur frá Hebu

Sérútvatnaður saltfiskur skorinn í litla strimla Tómatar vel raspaðir Rauðlaukur saxaður Svartar ólífur Ólífuolíu hellt yfir í mjórri bunu Það...

Eftirlæti vélstjórans

Eftirlæti vélstjórans

700 – 800 gr sérútvatnaður saltfiskur 5 stórir sveppir, 1 – 2 laukar, 2 – 3 gular paprikur, ca 5...

Exqueixada de Bacalao (Hrár saltfiskur með tómötum, lauk og ólífum á salati)

Exqueixada de Bacalao (Hrár saltfiskur með tómötum, lauk og ólífum á salati)

1 kg. saltfiskur – hnakkastykki frá Ektafiski 10 stk. tómatar 2 stk. laukar 100 g. ólífur ½ græn paprika 15...

Ferðamannastraumurinn liggur í Ektafisk

Undanfarin ár hefur sá hópur sífellt farið stækkandi sem vill kíkja inn í fiskhúsið hjá okkur í Ekta fiski og...

Ofnbakaður saltfiskur

Ofnbakaður saltfiskur

800gr þykkir saltfiskbitar (lomos extra) 4 stórar kartöflur 2 laukar 1/2 kúrbítur 1 græn paprika 1 rauð paprika 4-6 hvítlauksrif...

Grillaður og beikonvafinn saltfiskur

Grillaður og beikonvafinn saltfiskur

Nokkur stykki Lomos Extra eða 800 g sérútvatnaðir saltfiskbitar 12 sneiðar beikon, léttsteikt 2 stk tómatar, skornir í þunnar sneiðar...

Takk fyrir fiskidaginn 2013

Fiskidagurinn Mikli á Dalvík er alveg magnaður viðburður. Okkur finnst frábært að fá að taka þátt og núna í ár...

Landinn 2011

Landinn 2011

Landinn, frétta- og þjóðlífsþáttur á RÚV kíkti í heimsókn til saltfiskkóngsins hjá Ektafiski. Við sýndum þeim vinnslusalinn og fræddum þau...

Umfjöllun úr Gestgjafanum frá 2005

Umfjöllun úr Gestgjafanum frá 2005

Við fengum þessa umfjöllun eftir Margréti Blöndal senda um daginn, hún birtist í Gestgjafanum vorið 2005 og er hér birt...

Matur úr héraði 2009

Sýningin MATUR-INN var haldin í Íþróttahöllinni á Akureyri helgina 2.-4. október 2009, í fjórða sinn. Óhætt er að segja að...

Okkar á milli

Okkar á milli

Miðvikudagsmorguninn 18. mars var Elvar Reykjalín, framkvæmdastjóri Ektafisks, í viðtali við Ágúst Ólafsson í Okkar á milli á Rás 1....