Einfaldur saltfiskréttur á la Evaly

Einfaldur saltfiskréttur á la Evaly

Hér er ein einföld en jafnframt ljúffeng uppskrift að steiktum saltfiski sem við kjósum að kalla Saltfiskréttur á la Evaly. Sérútvatnaður saltfiskur frá Ekta fiski, magn eftir þörfum Hveiti Hvítlaukspipar Veltið saltfiskstykkjunum upp úr hveiti og kryddið vel með...
Saltfiskpizza

Saltfiskpizza

Saltfiskpizza er gríðavinsæl í Suður Evrópu og Mið- og Suður Ameríku og þykir saltfiskur þar sem álegg á pizzu eins sjálfsagður og pepperoni á Íslandi.  Hér er einföld uppskirft að saltfiskpizzu sem við fáum hreinlega ekki nóg af. Álegg: 500 g sérútvatnaður saltfiskur...
Gullkistan, frábær tækifærisgjöf

Gullkistan, frábær tækifærisgjöf

Þegar ég var lítill patti þá fylgdist ég með því þegar hrúgum af saltfiski var staflað upp, þær settar í strigapoka og saumað fyrir með risanál og stóru girni. Þessu var svo staflað upp í háar stæður og flutt á opnum vörubíl til hafnar þar sem sendingin fór út til...

Ýsa í veislubúningi

1 laukur 1 rauð paprika söxuð 1 græn paprika söxuð 1/2 dós ananaskurl 1 dós rækjuost 1 1/2 dl rjóma 1 tsk salt 1/2 tsk sítrónupipar 1 tsk karrý 1 súputeningur Fiskurinn skorin í sneiðar eða bita og léttsteiktur í olíu. Raðið sneiðunum í eldfast mót. Setjið smá olíu á...
0
    0
    Karfan þín