Hressandi og öðruvísi salat sem er ekki síðra en rækjusalat eða túnfisksalat ofan á gott brauð eða kex. Saltfisksalat 600 g soðinn saltfiskur 4 dl mjólk 1 ds sýrður rjómi 3/4 b mæjónes 3-4 hvítlauksrif, söxuð smátt 1/2 tsk pipar, smá cayenne. Sjóðið saltfiskinn í...
Í þessari pönnu er stemningin við miðjarðarhafið komin beint á eldhúsborðið! Ekta franskur gourmet réttur með al íslensku hráefni, verður ekki betra! Saltfiskpanna með tómötum, capers og ólífum 800 g útvatnaður saltfiskur frá Ektafiski 2 msk ólífuolía 2 hvítlauksrif...
Einföld og bragðgóð súpa sem hentar öllum og sérstaklega vel á köldum vetrarkvöldum. Ítölsk saltfisksúpa 500 g saltfiskur, sérútvatnaður ef þú vilt minna saltfiskbragð 300 g kartöflur 1 skarlottulaukur 1-2 hvítlauksrif 1 msk saxað chili 3-4 msk olía 3 tómatar 1 ds...
Þessi saltfiskréttur á heima á hvaða veisluborði sem er! Þetta er bragðlaukaferðalag til miðjarðarhafsins. Ef þú ert að leita að góðum og öðruvísi rétti í matarboðið þá er þessi algjörlega málið! Marokkóskur saltfiskur með engifer og saffran 6-800 g saltfiskur 1 dl...
Bragðgóður og saðsamur réttur þar sem hrísgrjónin leika stórt hlutverk og bragðið af saltfiskinum fær að njóta sín með grænmetinu. Saltfiskhrísgrjónapanna 400 g grjón (Risottó eða Arabic) 300 g saltfiskur 1/2 b gróft saxaður blaðlaukur 1 stór paprika, skorin í strimla...
This website uses cookies to improve your experience while you navigate through the website. Out of these, the cookies that are categorized as necessary are stored on your browser as they are essential for the working of basic functionalities of the website. We also use third-party cookies that help us analyze and understand how you use this website. These cookies will be stored in your browser only with your consent. You also have the option to opt-out of these cookies. But opting out of some of these cookies may affect your browsing experience.
Necessary cookies are absolutely essential for the website to function properly. This category only includes cookies that ensures basic functionalities and security features of the website. These cookies do not store any personal information.
Any cookies that may not be particularly necessary for the website to function and is used specifically to collect user personal data via analytics, ads, other embedded contents are termed as non-necessary cookies. It is mandatory to procure user consent prior to running these cookies on your website.