Saltfisksalat

Saltfisksalat

Hressandi og öðruvísi salat sem er ekki síðra en rækjusalat eða túnfisksalat ofan á gott brauð eða kex. Saltfisksalat 600 g soðinn saltfiskur 4 dl mjólk 1 ds sýrður rjómi 3/4 b mæjónes 3-4 hvítlauksrif, söxuð smátt 1/2 tsk pipar, smá cayenne. Sjóðið saltfiskinn í...
Saltfiskpanna með tómötum, capers og ólífum

Saltfiskpanna með tómötum, capers og ólífum

Í þessari pönnu er stemningin við miðjarðarhafið komin beint á eldhúsborðið! Ekta franskur gourmet réttur með al íslensku hráefni, verður ekki betra! Saltfiskpanna með tómötum, capers og ólífum 800 g útvatnaður saltfiskur frá Ektafiski 2 msk ólífuolía 2 hvítlauksrif...
Ítölsk saltfisksúpa

Ítölsk saltfisksúpa

Einföld og bragðgóð súpa sem hentar öllum og sérstaklega vel á köldum vetrarkvöldum. Ítölsk saltfisksúpa 500 g saltfiskur, sérútvatnaður ef þú vilt minna saltfiskbragð 300 g kartöflur 1 skarlottulaukur 1-2 hvítlauksrif 1 msk saxað chili 3-4 msk olía 3 tómatar 1 ds...
Marokkóskur saltfiskur með engifer og saffran

Marokkóskur saltfiskur með engifer og saffran

Þessi saltfiskréttur á heima á hvaða veisluborði sem er! Þetta er bragðlaukaferðalag til miðjarðarhafsins. Ef þú ert að leita að góðum og öðruvísi rétti í matarboðið þá er þessi algjörlega málið! Marokkóskur saltfiskur með engifer og saffran 6-800 g saltfiskur 1 dl...
Spænsk saltfiskhrísgrjónapanna

Spænsk saltfiskhrísgrjónapanna

Bragðgóður og saðsamur réttur þar sem hrísgrjónin leika stórt hlutverk og bragðið af saltfiskinum fær að njóta sín með grænmetinu. Saltfiskhrísgrjónapanna 400 g grjón (Risottó eða Arabic) 300 g saltfiskur 1/2 b gróft saxaður blaðlaukur 1 stór paprika, skorin í strimla...
0
    0
    Your Cart
    Your cart is emptyReturn to Shop