Grískur sítrónu/hvítlauks saltfiskur

Grískur sítrónu/hvítlauks saltfiskur

Albert Eiríksson heldur úti einum vinsælasta og flottasta uppskriftavef landsins, alberteldar.com – Við buðum honum í samstarf þar sem hann matreiðir dýrindis saltfisk frá okkur á nýjan og skemmtilegan hátt. Hann ákvað að skoða matreiðslu á saltfiski við...