– SÍÐAN 1940 –
Hjá Ektafiski færðu ljúffengan fisk fyrir alla fjölskylduna,
100% fiskur, engin íshúð.
Saltfiskurinn okkar er landsþekktur fyrir gæði og gott bragð.
Nú getur þú pantað gæða fisk beint frá Ektafiski í 5 kg kössum. Afgreitt næsta virka dag. Við sendum með frystisendingu Flytjanda, og þú getur nálgast á næsta afgreiðslustað.
Velkomin á Hauganes!
Fjöruböðin
Athugið að allar upplýsingar um heitu pottana í fjörunni og tjaldsvæðið Hauganesi eru nú á vefnum fjöruböðin.is
Útvatnaður saltfiskur
Útvatnaði saltfiskurinn frá Ektafiski er tilbúinn í pottinn. Hann er sérstaklega unninn til að vera bragðgóður eins og saltfiskur á að vera. Hann hentar ekki vel í rétti sem á að krydda eða salta frekar.
Sérútvatnaður saltfiskur
Sérútvatnaði saltfiskurinn frá Ektafiski er útvatnaður lengur en sá gamli góði. Hann er mildari og bragðminni og hentar vel þegar saltfiskbragðið á ekki að vera ríkjandi, til dæmis á pizzuna og í kryddaða saltfiskrétti.
Ljúffengar uppskriftir
Grískur sítrónu/hvítlauks saltfiskur
Albert Eiríksson heldur úti einum vinsælasta og flottasta uppskriftavef landsins, alberteldar.com - Við buðum honum í...
Grillaður Saltfiskur – Sumarlegur og ljúffengur
Hér er ljúffengur og einfaldur saltfiskréttur sem auðvelt er að útbúa og kemur skemmtilega á óvart í grillveislunni í...
Suðrænt saltfisksalat
Hér er einfaldur og jafnframt sérlega ljúffengur forréttur sem slær alltaf í gegn. Fyrir 6 manns. Hráefni: Útvatnaður...
Saltfiskplokkari
Fátt finnst okkur betra en heitur saltfiskplokkari með þrumara á kantinum. Hér er einföld og góð uppskrift fyrir tvo...
Einfaldur saltfiskréttur á la Evaly
Hér er ein einföld en jafnframt ljúffeng uppskrift að steiktum saltfiski sem við kjósum að kalla Saltfiskréttur á la...
Saltfiskpizza
Saltfiskpizza er gríðavinsæl í Suður Evrópu og Mið- og Suður Ameríku og þykir saltfiskur þar sem álegg á pizzu eins...