Saga saltfiskverkunar á Íslandi

Allt fram til loka einokunarverslunarinnar var lítið um saltfiskverkun hér á landi. Þó var nokkuð um það, að kaupmenn keyptu hér nýjan fisk og söltuðu hann sjálfir, einkum á vorin og sumrin, þegar verkun á skreið var erfiðleikum bundin. Fiskur þessi var oftast...
0
    0
    Karfan þín