Uppskriftir

Fiskur er ákaflega hollt og gott hráefni sem gaman er að gera elda og gera tilraunir með. Saltfiskur er sífellt að verða vinsælli í ýmsa rétti.
Hérna fyrir neðan má finna ýmsar uppskrifir að saltfiskréttum, sem og öðrum fiskréttum.

Bon Appetit!

Saltfiskforréttur frá Hebu

Saltfiskforréttur frá Hebu

Sérútvatnaður saltfiskur skorinn í litla strimla Tómatar vel raspaðir Rauðlaukur saxaður Svartar ólífur Ólífuolíu hellt yfir í mjórri bunu Það...

Eftirlæti vélstjórans

Eftirlæti vélstjórans

700 – 800 gr sérútvatnaður saltfiskur 5 stórir sveppir, 1 – 2 laukar, 2 – 3 gular paprikur, ca 5...

Exqueixada de Bacalao (Hrár saltfiskur með tómötum, lauk og ólífum á salati)

Exqueixada de Bacalao (Hrár saltfiskur með tómötum, lauk og ólífum á salati)

1 kg. saltfiskur – hnakkastykki frá Ektafiski 10 stk. tómatar 2 stk. laukar 100 g. ólífur ½ græn paprika 15...

Ofnbakaður saltfiskur

Ofnbakaður saltfiskur

800gr þykkir saltfiskbitar (lomos extra) 4 stórar kartöflur 2 laukar 1/2 kúrbítur 1 græn paprika 1 rauð paprika 4-6 hvítlauksrif...

Grillaður og beikonvafinn saltfiskur

Grillaður og beikonvafinn saltfiskur

Nokkur stykki Lomos Extra eða 800 g sérútvatnaðir saltfiskbitar 12 sneiðar beikon, léttsteikt 2 stk tómatar, skornir í þunnar sneiðar...