Heilsufiskibollur

_DSC3544

Okkur hefur langað til að útbúa heilsufiskibollur í langan tíma. Bollurnar okkar urðu til út frá kröfu um hágæða bollur án aukaefna, msg og transfitu en með þessu gamla góða og venjulega heimilisbragði. Okkar lausn var að auka við fiskmagnið í bollunum og steikja þær upp úr jurtafitu. Viðtökurnar hafa verið afskaplega góðar og bollurnar rjúka út!

Þær eru án eggja, mjólkur og eru glútenfríar þannig að þeir sem eru með slíkt ofnæmi og óþol er óhætt að prófa.

Frábærar fyrir skóla, mötuneyti og að sjálfsögðu alla á heimilinu.

heilsubollur-vef