Ektafiskur

Fiskurinn

Saltfiskurinn, þessi gamli góði, ásamt góðu úrvali af gæða fiski

Skoða vörur >

Veitingar

Við erum að smíða frábæran veitingasal þar sem þú getur snætt og notið útsýnis inn Eyjafjörðinn

Nánar um veitingahús >

Hópar

Við tökum á móti hópum, stórum sem smáum. Komdu, skoðaðu og smakkaðu!

Nánar um hópa >

Síðan 1940

Ektafiskur

Ektafiskur á rætur sínar að rekja aftur til ársins 1940 þegar afi núverandi eiganda stofnaði fyrirtækið fyrir útgerð og saltfiskverkun sína. Í dag er fimmta kynslóðin að læra réttu handtökin.

Uppskriftir

Ektafiskur framleiðir úrvals hráefni sem vinsælt er í marga rétti
Grillaður Saltfiskur –  Sumarlegur og ljúffengur

Grillaður Saltfiskur – Sumarlegur og ljúffengur

Hér er ljúffengur og einfaldur saltfiskréttur sem auðvelt er að útbúa og kemur skemmtilega á óvart í greillveislunni í sumar....

Suðrænt saltfisksalat

Suðrænt saltfisksalat

Hér er einfaldur og jafnframt sérlega ljúffengur forréttur sem slær alltaf í gegn. Fyrir 6 manns. Hráefni: Útvatnaður eða sérútvatnaður...

Ýsa í veislubúningi

Ýsa í veislubúningi

1 laukur 1 rauð paprika söxuð 1 græn paprika söxuð 1/2 dós ananaskurl 1 dós rækjuost 1 1/2 dl rjóma...

1 2 3 4 5 6 7